Project Description

Skiphylur Austurá

Hér er Jóhann Birgisson á heimavelli með einn glæsilegan hausthæng úr Skiphyl í Austurá í Miðfirði. Skiphylurinn geymir oft marga laxa og stóra.  Glæsilegur fiskur.